Starfsreglur Heilbrigðiseftirlits Austurlands

Heilbrigðisnefnd Austurlands hefur samþykkt starfsreglur fyrir allmargar atvinnugreinar eins og eftirfarandi listi sýnir. Flestar starfsreglurnar byggja á samræmingarreglum eða viðmiðunarreglum sem unnar hafa verið í samvinnu Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga og finna má á vef heimasíðu Umhverfisstofnunar,
www.ust.is.

Unnt er a fá starfsreglur HAUST sendar annaðhvort í pósti eða tölvupósti með því að hringja í síma 474 1235 eða senda tölvupóst til haust@haust.is

Heilbrigðiseftirlit Austurlands – haust@haust.is – s. 474 1235

Austurveg 20, 730 Reyðarfjörður - Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstaðir - Ásvegur 31, 760 Breiðdalsvík – Hafnarbraut 27, 780 Höfn

Search