Fundargerd 7. september 2023

174. / 5. fundur Heilbrigðisnefndar Austurlands
7. september 2023 kl 9:00

Heilbrigðisnefndarmenn:
Jónína Brynjólfsdóttir
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Sandra Konráðsdóttir
Helgi Hlynur Ásgrímsson
Anna Ragnarsdóttir Pedersen
Benedikt Jóhannsson
Gunnhildur Imsland

Starfsmenn:
Lára Guðmundsdóttir                                       

Dagskrá:

  1. Bókuð útgefin starfsleyfi 984
  2. Skráningarskyldur atvinnurekstur 986
  3. Stjórnsýslukæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. 986
  4. Veggjalús. 986
  5. Vinna milli funda. 986
  6. Önnur mál 987

1. Bókuð útgefin starfsleyfi

690 Vopnafjörður
a) Vopnafjarðarhreppur, kt. 710269-5569. Starfsleyfi fyrir neysluvatnsveitu fyrir Vopnafjörð. Leyfi útgefið 18.7.2023.

700-701 Múlaþing – Fljótsdalshérað
b) Orkan IS, kt. 680319-0730. Starfsleyfi fyrir eldsneytisafgreiðslu að Möðrudalsleið 2. Leyfi útgefið 21.6.2023.
c) Inn í skóg ehf., kt. 470623-0630. Starfsleyfi fyrir söluturni með óvarin matvæli í þjónustumiðstöðinni, Hallormsstað. Leyfi útgefið 23.6.2023.
d) Eyvindará ehf., kt. 701204-5730. Starfsleyfi fyrir efnisnám í námu E-13 Eyvindará. Leyfi útgefið 5.9.2023.

710 Múlaþing – Seyðisfjörður
e) Tækniminjasafn Austurlands, kt. 440203-2560. Starfsleyfi fyrir samkomuhús/safn að Hafnargötu 38b. Leyfi útgefið 15.6.2023.

765 Múlaþing – Djúpivogur
f) Adventura ehf., kt. 610508-0490. Starfsleyfi fyrir matsöluvagn með skráningarnúmer UR-A92. Leyfi útgefið 15.6.2023.
g) Lefever Sauce Company ehf., kt. 530219-1000. Starfsleyfi fyrir litla matvælavinnslu að Mörk 4b. Leyfi útgefið 26.6.2023.

730 Fjarðabyggð – Reyðarfjörður
h) 22 fasteignir ehf., kt. 600602-4380. Starfsleyfi fyrir gististað að Búðargötu 2. Leyfi útgefið 31.7.2023.
i) 22 fasteignir ehf., kt. 600602-4380. Starfsleyfi fyrir veitingastað að Búðargötu 6. Leyfi útgefið 31.7.2023.
j) Sesam ehf., kt. 600810-0490. Starfsleyfi fyrir bakarí að Hafnargötu 1. Leyfi útgefið 28.8.2023.

735 Fjarðabyggð - Eskifjörður
k) Útsæðið bæjarhátíð, kt. 540218-0210. Tímabundið starfsleyfi fyrir samkomuhald á Eskjutúninu. Leyfi útgefið 11.8.2023.

750 Fjarðabyggð - Fáskrúðsfjörður
l) Sumarlína ehf., kt. 611200-2380. Starfsleyfi fyrir veitingarekstri að Búðavegi 59. Leyfi útgefið 26.6.2023.

755 Fjarðabyggð – Breiðdalsvík
m) A.S. Hótel ehf., kt. 510506-1890. Starfsleyfi fyrir sölu veitinga og gistingu að Staðarborg. Leyfi útgefið 27.7.2023.

780-785 Höfn
n) Haukur Karlsson, kt. 160967-3239. Starfsleyfi fyrir meindýravarnir og garðaúðun að Silfurbraut 11. Leyfi gefið út 22.6.2023.
o) Kartöfluhúsið ehf., kt. 610317-1890. Starfsleyfi fyrir veitingastað og samkomusal að Heppuvegi 5. Leyfi útgefið 23.6.2023.
p) Heppa – Veitingar ehf., kt. 441122-0630. Starfsleyfi fyrir veitingastað að Heppuvegi 6. Leyfi útgefið 11.7.2023.
q) Baldur Benedikt E. Kristjánsson, kt. 220749-2909. Starfsleyfi fyrir gististað að Svínfelli 1 – Háaleiti. Leyfi útgefið 12.7.2023.
r) Gistiheimilið Dyngja ehf., kt. 660706-1270. Starfsleyfi fyrir gististað að Hafnarbraut 1. Leyfi útgefið 12.7.2023.
s) Festivus ehf., kt. 530115-0700. Starfsleyfi fyrir matsöluvagn, skráningarnúmer ARV34. Leyfi útgefið 21.7.2023.
t) Birkifell ehf., kt. 640412-0700. Starfsleyfi fyrir gististað að Birkifelli. Leyfi útgefið 25.7.2023.
u) Bjarni Skarphéðinn Bjarnason, kt. 090555-5459. Starfsleyfi fyrir gististað að Borgarhöfn 2-3 Neðribæ. Leyfi útgefið 27.7.2023.
v) Ivar Art ehf., kt. 661020-1050. Tímabundið starfsleyfi fyrir húðflúrun og húðgötun að Heppuvegi 6. Gildistími starfsleyfis 27.7.2023 - 30.7.2023.
w) Félag sumarhúsaeigenda í Stafafellsfjöllum, kt. 700708-1360. Tímabundið starfsleyfi fyrir brennu þann 5.8.2023. Leyfi útgefið 4.8.2023.
x) Local Langoustine ehf., kt. 560316-1860. Starfsleyfi fyrir gististað og vatnsveitu að Hellisholti 2. Starfsleyfi útgefið 9.8.2023.
y) Litla Horn ehf., kt. 510872-0299. Starfsleyfi fyrir gististað að Horni 1. Leyfi útgefið 11.8.2023.
z) Jöklabiti ehf., kt. 440423-0940. Starfsleyfi fyrir matsöluvagn, skráningarnúmer SVM58. Leyfi útgefið 17.8.2023.
aa) Gistihúsið Seljavellir ehf., kt. 710114-1450. Starfsleyfi fyrir gististað að Seljavöllum 2E. Leyfi útgefið 31.8.2023.
bb) Anna María Ragnarsdóttir, kt. 090761-4129. Starfsleyfi fyrir seyrugryfju í landi Skaftafells 2. Leyfi útgefið 5.9.2023.

Heilbrigðisnefnd staðfestir útgáfu allra ofangreindra starfsleyfa.

 

2. Skráningarskyldur atvinnurekstur

690 Vopnafjörður
a) Sláturfélag Vopnfirðinga hf., kt. 590989-2159. Staðfesting á skráningu fyrir kjötvinnslu. Skráning staðfest 11.8.2023.

Heilbrigðisnefnd staðfestir skráningu á ofangreindu skv. reglugerð nr. 830/2022 um skráningaskyldan atvinnurekstur.

 

3. Stjórnsýslukæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

Stjórnsýslukæra barst HAUST þann 24.8 sl. þar sem kærð er ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Austurlands 20. júlí 2023 um að hafna því að taka til aðgerða vegna hávaðamengunar frá atvinnustarfsemi Loðnuvinnslunnar við Hafnargötu 36, Fáskrúðsfirði.

Heilbrigðisnefnd felur framkvæmdastjóra, formanni og varaformanni heilbrigðisnefndar að senda svar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

 

4. Veggjalús

Veggjalús er hvimleiður fylgifiskur reksturs gististaða og hótela. Á hverju ári berast HAUST tilkynningar um veggjalús á gististöðum. Veggjalús getur borist hratt á milli gististaða með ferðamönnum sem gjarnan eiga viðkomu á mörgum stöðum á stuttum tíma. HAUST hvetur því aðila í ferðaþjónustu til að kynna sér vel upplýsingar um veggjalús og vera á varðbergi fyrir ummerkjum eftir hana. Á heimasíðu Umhverfisstofnunar má finna ágætis upplýsingar um veggjalús og hvernig bregðast eigi við þegar veggjalús lætur á sér kræla. https://ust.is/library/Skrar/Atvinnulif/Hollustuhaettir/Veggjal%C3%BAs%202011.pdf

 

5.  Vinna milli funda

Umsagnir um skipulagsmál

5.1        Um breytingu á aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010-2030 vegna snjóflóðavarna norðan Öldugarðs.

Aðrar umsagnir

5.2        Um tækifærisleyfi fyrir ungmennadansleik í Sindrabæ, Hafnarbraut 17, 780 Höfn. Dagsetning viðburðar 24. júní 2023.

5.3        Um tækifærisleyfi fyrir gömludansaball í Sindrabæ, Hafnarbraut 17, 780 Höfn. Dagsetning viðburðar 23. júní 2023.

5.4        Um tækifærisleyfi – tímabundið áfengisleyfi í félagsheimilinu Skrúði, 750 Fáskrúðsfirði. Dagsetning viðburðar 26.7 -30.7.2023.

5.5        Um tækifærisleyfi – tímabundið áfengisleyfi vegna hestamennamóts og dansleiks í Félagsheimilinu Iðavöllum, Hestamannafélagið Freyfaxi, 701 Egilsstöðum. Dagsetning viðburðar 6.-9. júlí 2023.

5.6        Um tækifærisleyfi-tímabundið áfengisleyfi – No Panic ehf., við Austurveg 17b, 710 Seyðisfirði. Tímasetning viðburðar 2. ágúst – 15. september.

5.7        Um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki IV með áfengisveitingum – A.S. Hotel /Hótel Staðarborg, Staðarborg, 760 Breiðdalsvík.

5.8        Um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokku IV – A Hótel – Veiðaþjónustan Strengir/ Veiðihúsið Eyjar, Eyjum, 760 Breiðdalsvík.

5.9        Um tækifærisleyfi – tímabundið áfengisleyfi – Stuðfirðingar, félagasamtök, Fjarðarbraut  41, 755 Stöðvarfirði.

5.10     Um tækifærisleyfi – tímabundið áfengisleyfi – Eiðar village ehf. Eiðar 17, 701 Egilsstaðir. Tímasetning viðburðar 24.-28. júlí 2023.

5.11     Um rekstarleyfi fyrir veitingastað í flokki III – Heppa Veitingar ehf., Heppuvegur 6, 780 Höfn.

5.12     Um rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II-C, minna gistiheimili – Baldur Benedikt E. Kristjánsson, Svínafell 1 – Háaleiti, 785 Öræfi.

5.13     Um rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II – Birkifell ehf., Birkifelli, 781 Höfn.

5.14     Um rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II-C, minna gistiheimili – Bjarni Skarphéðinn Bjarnason, Borgarhöfn 2-3 Neðribæ, 781 Höfn.

5.15     Um rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II – Local Langoustine ehf., Hellisholt 2, 781 Höfn.

5.16     Um rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II – Litla Horn ehf., Horni 1, 781 Höfn.

5.17     Um tækifærisleyfi – Útsæðið Bæjarhátíð, Eskjutún, 735 Eskifirði. Tímasetning viðburðar 19. ágúst.

5.18     Um tækifærisleyfi – Menntaskóinn á Egilsstöðum, Askur Taproom, Fagradalsbraut 25, 700 Egilsstaðir. Tímasetning viðburðar 1.9.2023.

5.19     Um rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II-B, stærra gistiheimili – Gistihúsið Seljavellir ehf., Seljavellir 2E, 781 Höfn.

5.20     Um tækifærisleyfi – Kjartan Benediktsson, réttarball Végarði Fljótsdal, 701 Egilsstaðir.

5.21     Um tækifærisleyfi – tímabundið áfengisleyfi – No Panic, matsöluvagn við Austurveg 17 b, 710 Seyðisfirði. Dagsetning viðburðar 16.9.2023-23.9.2023.

 

6       Önnur mál

6.1   Næsti fundur heilbrigðisnefndar

Næsti fundur heilbrigðisnefndar verður haldinn 5. október kl. 12 í staðfundi. Staðsetning verður auglýst síðar.

Fundi slitið kl. 09:45
Fundargerð ritaði Lára Guðmundsdóttir
Fundargerð staðfest með rafrænni undirritun nefndarmanna.

 

pdfFUNDARGERÐ Á PDF

HAUST

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir
Bakka 1
765 Djúpavogur
Hafnarbraut 27
780 Höfn
haust@haust.is
474 1235

Search